Forpöntun - Caline hundabæli - Douce línan
ATH: Þessi vara er í forpöntun og er væntanleg um miðjan nóvember
Leyfðu þínum besta vin að upplifa hamingju og slökun í Douce hundabælinu frá Velu.
Caline hundabælið úr Douce línunni frá Velu er sérstaklega gert til að kúra í!
Velu þýðir "Furry" á frönsku og Velu vörumerkið sækir því innblástur í franska hönnun en mörg glæsilegustu lúxusvörumerki heims koma frá Frakklandi og á sama tíma að vera griðarstaður fyrir loðna vin okkar.
Markmið Velu er að Velu hundabælið mun vera sá staður sem þinn besti vinur mun sækjast í eftir leik, þegar hann er stressaður, þegar hann er glaður og staður þar sem honum mun líða vel.
✔️ Rennilás til að fjarlægja koddaverið
💦 Hægt að þvo við 30°C
✅ Vegan
🇵🇱 Framleitt í Póllandi
💎 Lúxusgæði
Stærðartafla
Skoða stærð í þínu umhverfi | Stærð | Lengd |
Breidd |
Smelltu hér til að skoða XS | XS | 55 cm | 42 cm |
Smelltu hér til að skoða S | S |
63 cm | 48 cm |
Smelltu hér til að skoða M | M | 73 cm | 57 cm |
Smelltu hér til að skoða L | L | 93 cm | 72 cm |
Sýningarrými
Við erum með sýningarrými hjá Sakura Home í Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík. (Inngangur innst hægra megin)
Opnunartímar
Þriðjudaga 14:00-17:00
Miðvikudaga 13:00-16:00
Fimmtudaga 13:00-16:00
Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært