Skip to content

Velu

Velu þýðir "Furry" á frönsku og Velu vörumerkið sækir því innblástur í franska hönnun en mörg glæsilegustu lúxusvörumerki heims koma frá Frakklandi og á sama tíma að vera griðarstaður fyrir loðna vin okkar.

Markmið Velu er að Velu hundabælið mun vera sá staður sem þinn besti vinur mun sækjast í eftir leik, þegar hann er stressaður, þegar hann er glaður og staður þar sem honum mun líða vel.

Previous

Umhirða og fæðubótarefni

Next

Ólar & Taumar