High Five Loppu- og nebbakrem
3.500 kr
Select Title
✔️ Hjálpar viðkvæmum svæðum að gróa
🐾 Meðhöndlar þurr svæði eins og á loppum og nebba
👃 Ilmlaus
👅 Það má sleikja kremið
🧊 Verndar gegn hita, kulda, ís og salti
Lýsing
High Five Loppu- og nebbakremið meðhöndlar þurr svæði eins og á loppum og nebba og hjálpar viðkvæmum svæðum að gróa. Kremið er búið til úr mildri plöntuformúlu og það er í lagi að sleikja kremið. Kremið er með bakteríudrepandi og sótthreinsandi eiginleika og virkar því mjög vel.
Notkun
Nuddaðu kreminu á loppur og nebba hundsins þíns fyrir og eftir göngutúra. Fyrir besta árangurinn skal nota kremið daglega.
Innihald
Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Butyrospermum Parkii Butter Refined, Prunus Dulcis (Sweet Almond) Oil, Cetearyl Alcohol, Cetearyl Glucoside, Mangifera Indica Seed Butter, Glycerin, Helianthus Annuus Seed Oil, Arnica Montana, Cetearyl Alcohol, Phenoxyethanol, Tocopherol, Hippophae Rhamnoides Oil, Xanthan Gum.
Sýningarrými
Við erum með sýningarrými hjá Sakura Home í Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík. (Inngangur innst hægra megin)
Opnunartímar
Þriðjudaga 14:00-17:00
Miðvikudaga 13:00-16:00
Fimmtudaga 13:00-16:00
Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært
Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum
Skilmálar
Vefur unnin af Key of Marketing
Allur réttur áskilinn. Petria EHF. Kt. 5508220590