











KOLLU hundaól
Glæsileiki um hálsinn
Glæsileg hundaól sem er búin til úr fínu og göfugu náttúrulegu ítölsku leðri. Klassískur stíll sem vekur athygli og lítur ótrúlega vel út á hálsinum. Hundaólin er unnin með gífurlegri nákvæmni sem fær að njóta sín í glæsileika vörunnar.
Leðrið er unnið án notkunar skaðlegra efna.
Stærðartafla
Stærð | Ummál | Breidd |
XS | 31 - 37 cm | 2 cm |
S | 35 - 41 cm | 2 cm |
M | 39 - 45 cm | 2,5 cm |
L | 43 - 51 cm | 2,5 cm |
XL | 49 - 75 cm | 2,5 cm |
* ATH AÐ EFTIR MIKLA NOTKUN GETUR TEYGIST AÐEINS Á LEÐRINU OG ÓLIN STÆKKAR UM ALLT AÐ HÁLFT NÚMER.
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært