Loppa - Nagbein úr þorskroði
Nagbein úr íslensku þorskroði frá vörumerkinu Loppa er íslenskst og handgert. Nagbeinin eru ljúffeng á bragðið og er þorksroð eina innihaldsefnið. Nagbeinin eru tilvalin til að fá þinn besta vin til að "dunda" sér við að naga þorskroðið í dágóða stund og það er einnig gott fyrir tennurnar til að koma í veg fyrir uppsöfnun tannsteins.
🐟 Nagbein úr íslensku þorskroði
🐶 Styður við heilbrigða húð og glansandi feld
✅ Ríkt af Omega 3
🌿 Engin viðbætt aukaefni
INNIHALDSEFNI:
Þorskroð
INNIHALD:
Hráprótein (lágmark 81%)
Hráfita (lágmark 2,4%)
Hrátrefjar (hámark 0,2%)
Raki (hámark 11%)
ATH: (Það þarf að passa að gefa hundum ekki of mikið, sérstaklega litlum hundum)
Sýningarrými
Við erum með sýningarrými hjá Sakura Home í Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík. (Inngangur innst hægra megin)
Opnunartímar
Miðvikudaga 13:00-16:00
Fimmtudaga 13:00-16:00
Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært