








Loppa - Nagbein úr þorskroði (Í poka)
Nagbein úr íslensku þorskroði frá vörumerkinu Loppa er íslenskst og handgert. Nagbeinin eru ljúffeng á bragðið og er þorksroð eina innihaldsefnið. Nagbeinin eru tilvalin til að fá þinn besta vin til að "dunda" sér við að naga þorskroðið í dágóða stund og það er einnig gott fyrir tennurnar til að koma í veg fyrir uppsöfnun tannsteins.
🐟 Nagbein úr íslensku þorskroði
🐶 Styður við heilbrigða húð og glansandi feld
✅ Ríkt af Omega 3
🦷 Gott fyrir tannheilsu
🌿 Engin viðbætt aukaefni
Nagbeinin eru fáanleg í:
- Hér í netverslun
- Í Hagkaup
- Dýraríkinu
- Kaupfélögum út á landi
- Ásamt öðrum verslunum
- Ef þú vilt sjá Loppu í búðinni sem þú verslar í þá mælum við með að ræða við verslunarstjóra í þeirri verslun og biðja um að panta hjá okkur á petria@petria.is
INNIHALDSEFNI:
Þorskroð
INNIHALD:
Hráprótein (lágmark 81%)
Hráfita (lágmark 2,4%)
Hrátrefjar (hámark 0,2%)
Raki (hámark 11%)
ATH: (Það þarf að passa að gefa hundum ekki of mikið, sérstaklega litlum hundum)
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært