Skip to content
by Laboni

ROCKY - Margverðlaunuð skál fyrir hunda

16.900 kr
Vörumerki: Laboni

Select Stærð


Sjálfkælandi drykkjar- og matarskál, handgerð úr náttúrulegum steini

🧊  Sjálfkælandi

🏆  Margverðlaunuð

👋  Handgerð

🪨  Efni: milljarða ára gamall sápusteinn

🐶  Frá LABONI

 

🏆🏆 German Design Award Winner 2019

🏆🏆 IDA Design Awards Gold Winner

ROCKY hundaskálin frá Laboni býður upp á hreina náttúru afurð í margverðlaunaðri hönnun úr sápusteini sem er milljarða ára gamall. Einstök kælivirkni sápusteinsins, sem dregur í sig hita, heldur mat og vatni köldu og fersku í langan tíma sem bætir líðan hundsins þíns.

Þetta er raunveruleg viðbót með náttúrulegri kælingu og með þá eiginleika sem auðveldar umhirðu. Skálin er fyrir mat og vatn, inni sem úti.

Stærðartafla

Skoða stærð í þínu umhverfi Stærð Þvermál Hæð Magn
Smelltu hér til að skoða S S 14 cm 6 cm 500ml / 1.2 kg
Smelltu hér til að skoða L L 20 cm 9 cm 1500ml / 2.7 kg

 

Umsagnir um ROCKY - Margverðlaunuð skál fyrir hunda

Jury of the German Design Award: The ecological hygienic and practical dog bowl ROCKY convinces with its archetypal form and functionality. The use of soapstone makes the product durable and stable. In addition, the material offers other advantageous properties in addition to its impermeability to water.

HARBOR Magazine: With the ROCKY bowl collection, LABONI has created a design object that meets the highest demands on aesthetics and functionality.

FEEL GOOD Magazine: Trademarks of the unconventional Swiss creative smithy are functionality, design and maximum comfort paired with an elegant sense of humour and a special feeling for what really brings joy to dog and owner.

Samsetning

Finnskur sápusteinn.

Þrif

Má setja í uppþvottavél.