LABBVENN
Labbvenn er pólskur framleiðandi sem sérhæfir sig í framleiðslu á hönnunarvörum fyrir gæludýr og eigendur.
Vörurnar frá Labbvenn eru handgerðar og leggja þau mikla áherslu á nútímalega hönnun og gæði.
„Our products are a combination of style, functionality and outstanding quality.”
- Labbvenn