Barkery

Þetta frábæra vörumerki er á leið til okkar og ætlum við að bjóða viðskiptavinum okkar forpöntunarverð.

Við áætlum að vörurnar koma til landsins í október.

Sagan á bakvið vörumerkið:

Tékkneskt fyrirtæki stofnað af tveimur hundaáhugamönnum Michal og Alina. Þegar við eignuðumst þriðja fjölskyldumeðliminn okkar - cavalier king charles Sibi, fundum við ekki taum á markaðnum sem uppfyllti kröfur okkar um gæði og hönnun. Svo við fórum að vinna og eftir um 20 frumgerðir fengum við loksins eitthvað sem við vorum ánægð með. Og þegar fólk fór að spyrja okkur hvar við keyptum þennan fallega taum, datt okkur í hug að við gætum alveg eins byrjað að búa þá til fyrir aðra, og við það fæddist Barkery. Nú, 3 árum síðar, erum við með mikið úrval af handgerðum vörum sem notaðar eru af hundum um alla Evrópu.