LABONI
LABONI er margverðlaunaður þýskur framleiðandi sem fer skrefinu lengra þegar kemur að hönnun og þægindum fyrir þinn besta vin.
LABONI notar fyrsta flokks hráefni frá leiðandi fyrirtækjum sem þekkt eru fyrir framúrskarandi hönnun og efniseiginleika, sem annars er að finna í vöruframboði virtustu framleiðenda úrvalshúsgagna.