AirTag leðuról - (vara mánaðarins)
AirTag leðurólin fyrir hunda er vara mánaðarins í apríl og er á 15% afslætti
Birta kom í heimsókn og nældi sér í AirTag leðuról og sjálfkælandi vatnsskálina Rocky
AirTag leðurólin geymir AirTag (ekki innifalið) til að þú getir farið áhyggjulaus í göngutúra og fundið hundinn þinn ef hann týnist.
Svo er hún líka svo ótrúlega flott!
Hægt er að kaupa AirTag í verslunum eins og Elko, Epli og Nova.
Vinsamlegast kynnið ykkur hvernig AirTag virkar svo þið getið verið viss um að þetta sé eitthvað sem hentar ykkur [Smellið hér til að lesa nánar]
👋 Handgert
📍 Geymir AirTag
🐶 Auðvelt að finna þinn besta vin
🇺🇦 Framleitt í Úkraínu
✔️ Efni: leður
❗ ATH. AirTag frá Apple fylgir ekki
Stærðartafla - Veljið frekar minni ól frekar en stærri
Stærð | Ummál | Hentar vel fyrir |
XS | 19,5 - 27,5 cm | Smáhunda |
S | 27,5 - 37,5 cm | Litla hunda |
M | 34,5 - 42,5 cm | Miðlungsstóra hunda |
L | 42,5 - 52,5 cm | Miðlungsstóra og stóra hunda |
XL | 52,5 - 62,5 cm | Stóra hunda |
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært