




Detangle & Glossy hárnæringarsprey
🪮 Hjálpar til við að losa um hnúta og áreynslulausa burstun
🌿 Nærandi formúla sem gerir feldinn mjúkan og glansandi
🐶 Ferskur ilmur
🇩🇪 Þýsk framleiðsla
Stærð: 250ml
Lýsing
Helmingaðu tímann sem fer í að snyrta þinn besta vin með þessu hagnýta hárnæringarspreyi sem mun gera feldinn mjúkan og glansandi. Inniheldur hafraprótein og Aloe Vera.
Notkun
Hristið fyrir notkun. Sprautaðu 1 -2 sinnum á feldinn og burstaðu varlega. Hentar vel fyrir þurranfeld og það þarf ekki að skola spreyið úr.
Innihald
Aqua, Polysorbate 20, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice, Glycerin, Panthenol, Parfum, Propylene Glycol, Phenoxyethanol, Hydrolyzed Vegetable Protein, Cetrimonium Chloride, Hydrolyzed Oat Protein, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Water, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower Extract, Polyquaternium-7, Sodium Benzoate, Citric Acid, Potassium Sorbate.
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært