





Haframjöl sjampó
✔️ Dregur mjög úr kláða í húð
🧼 Sótthreinsandi eiginleikar draga úr bólgu
🐶 pH jafnvægi, tilvalið fyrir viðkvæma húð
🐾 Öruggt að nota á hvolpa
💊 Vítamín og ensím gera við skemmda húð
🇩🇪 Þýsk framleiðsla
Lýsing
Þetta merkilega hafrasjampó sem er sérstaklega milt, er hannað til að veita besta vini þínum þá blíðu ástúðlegu umönnun sem húðin og feldurinn eiga skilið. pH jafnvægisformúlan gerir hana fullkomna fyrir hvolpa og hunda með viðkvæma húð.
Notkun
Berið á blautan feld, nuddið sjampóinu þangað til það freyðir mikið og skolið vandlega með vatni.
Innihald
Aqua, Decyl Glucoside, Lauryl Glucoside, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Sodium Cocoyl Isenthionate, Cocamidopropyl Betaine, Coco Glucoside, Sodium PCA, Panthenol, Glycerin, Propylene Glycol, Matricaria Chamomilla Extract, Sodium Lactate, Hydrolyzed Keratin, Polyquaternium-7, Butyrospermum Parkii Butter Refined, Cocus Nucifera (Coconut) Oil, Allantoin, Hydrolyzed Oat Protein, Phenoxyethanol, Methylglucose Sesquistearate, Xanthan Gum, Trisodium Ethylenediamine Disuccinate, Parfum (Fragrance), Behentrimonium Methosulfate, Cetyl Alcohol, Butylene Glycol, Polysorbate 80.
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært