Hundaól með endurskini
Það deyja milljónir hunda í bílslysum árlega ⚠️
Gerðu þinn hund sýnilegan með þessari fallegu ól frá Collar of Sweden.
Hundaólin er með endurskini sem þýðir að hundurinn þinn sést betur þegar það er komið myrkur en þá eiga bílar auðveldar með að sjá hundinn þinn ef hann hleypur út á götu!
🦺 Með endurskini
🇸🇪 Frá Svíþjóð
✔️ Efni: Leður
🐶 Gæti bjargað þínum besta vin!
Stærðartafla:
Stærð | Breidd | Ummál | Hentar vel fyrir | ||
XS | 1.5 - 2 cm | 21 - 26 cm |
|
||
S | 1.5 - 2 cm | 27 - 32 cm |
|
||
M | 2 - 3 cm | 29 - 35 cm | Cocker Spaniel, Boston Terrier, Schnauzer, Doodle | ||
L | 2 - 3 cm | 38 - 45 cm | French Bulldog, Dalmatian, Bullterrier, Staffordshire Bullterrier |
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært