
Naturals hundafóður - Acqua Deep Ocean Tuna Small Breed
Hvernig virkar áskrift á hundafóðri?
1. Þú velur tíðni pantana og getur valið t.d. 1x í mánuði eða annan hvern mánuð
2. Bætir þessari vöru í körfu og klárar pöntun
3. Við sendum þér svo nokkrar vörur frítt með fyrstu pöntun
4. Þú átt þá alltaf nóg af hundafóðri fyrir þinn besta vin
ATH: þessar vörur fylgja aðeins með áskrift af hundafóðri frá Naturea
Naturals hundafóður - Acqua Deep Ocean Tuna er hundafóður úr Naturals línunni frá Naturea. Þessi vörulína snýst ekki bara um að velja innihaldsefni, en að velja hvaða innihaldsefni eiga ekki heima í fóðrinu, eins og soja, maís, hveiti, glútein eða gerviefni. Uppskriftirnir af hundafóðrinu í Naturals línunni er af þeim eiginleika að þær varðveita næringareiginleika fóðursins sem oft er tapað vinnslu fóðurs. Þannig getum við með vandaðri framleiðsluaðferð séð til þess að bæði bragð og gæði fóðursins eru í hámarki.
🌿 Engin gerviefni
🐟 Túnfiskur
😋 Ljúffengt á bragðið
🐶 Fyrir litlar tegundir, hvolpa & fullorðna
🇵🇹 Framleitt í Portúgal
Næringargildi
Crude Protein 29%
Crude Fat 19%
Crude Fibre 3,5%
Crude Ash 7%
NFE (nitrogen-free extract) 32,5%
Moisture 9%
Calcium 1.50%
Phosphorus 1.20%
ME (metabolisable energy) 4000 kcal/kg
Feldur, úthald og liðamót
Omega 6 2,8 %
Omega 3 0,75%
Glucosamine 500 mg/kg
Chondroitin sulphate 250 mg/kg
Innihald
Fresh tuna 20%, brown rice, peas, tuna meal 12%, rice protein, purified chicken fat 8.5%, pea protein, hydrolysed fish 2.5%, brewer’s yeast, minerals, linseed, apple pulp 0.6%, carrot 0.1%, pumpkin 0.1%, spinach 0.1%, cranberry 0.1%, algae 0.1%, Hydrolyzed yeast cell wall (source of MOS), FOS, glucosamine (500 mg/kg), chondroitin sulphate (250 mg/kg), yucca schidigera, oregano, rosemary, parsley, sage.
Vítamín, amínósýrur og steinefni
Vitamin A 18 000 IU/kg
Vitamin D3 2 000 IU/kg
Vitamin E 120 mg/kg
Vitamin C 15 mg/kg
Iron (Iron (II) sulphate, monohydrate) 60 mg/kg
Iodine (Potassium iodide) 2,8 mg/kg
Copper (Copper (II) sulphate pentahydrate) 8 mg/kg
Manganese (Manganous sulphate,
monohydrate)
6 mg/kg
Zinc (Zinc oxide) 96 mg/kg
Selenium (Sodium selenite) 0,1 mg/kg
Natural extracts (Tocopherols) 280 mg/kg
Hvernig á að gefa?
Að gefa hvolpum (gr./dag)
Hvolpur (kg) | 2 mánaða | 3 mánaða | 6 mánaða | 12 mánaða |
1 | 76 | 66 | 48 | 38 |
5 | 255 | 222 | 160 | 127 |
10 | 373 | 269 | 214 | |
15 | 290 |
Að gefa fullorðnum (gr./dag)
Hundur (kg) | gr./dag |
0,5 - 1 | 16 - 28 |
2 - 4 | 46 - 78 |
6 - 8 | 105 - 131 |
10 | 155 |
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært