
Lands kattafóður - Miacis Salmon, chicken, rabbit & sardines
Lands kattafóður - Miacis Salmon, chicken, rabbit & sardines er þurrfóður úr Lands línunni frá Naturea. Lands línan er þurrfóður sem er sérstaklega unnið til að mæta fjölbreytilegum smekk og næringaþörfum katta. Uppskriftirnar í Lands fóðurslínunni eru kornlausar og aðalhráefnin eru kjöt og fiskur.
🌿 Engin gerviefni
🥩 Lax, kjúklingur, kanína og sardínur
😋 Ljúffengt á bragðið
😺 Fyrir kettlinga og ketti, allar tegundir
🇵🇹 Framleitt í Portúgal
Næringargildi
Crude Protein 34.5%
Crude Oils and Fats 20%
Crude Fibre 2.5%
Moisture 8.0%
NFE 24.5%
Crude Ash 10.5%
Metabolisable Energy 4020 kCal/kg
Calcium 2.4%
Phosphorus 1.5%
Feldur, úthald og liðamót
Omega 6 3.4%
Omega 3 0.5%
Innihald
Salmon Meal 13.5%, Chicken Meal 13.5%, Rabbit Meal 13.5%, Tapioca 13.5%, Potato, Chicken Fat 12.5%, Sardine Meal, 11.5%, Alfalfa, Hydrolysed Chicken Liver 2%, Dried Tomato 1%, Sunflower Oil, Minerals, Inulin (source of FOS), Seaweed 0.1%, Cranberry 0.1%, Hydrolysed yeast cell wall (source of MOS).
Vítamín, amínósýrur og steinefni
Vitamin A 18000 IU/kg
Vitamin D3 2 000 IU/kg
Vitamin E 350 mg/kg
Iron (Iron (II) sulphate, monohydrate) 75 mg/kg
Iodine (Potassium iodide) 3.5 mg/kg
Copper (Copper (II) sulphate pentahydrate) 10 mg/kg
Manganese (Manganous sulphate,
monohydrate)
7.5mg/kg
Zinc (Zinc oxide) 120 mg/kg
Selenium (Sodium selenite) 0.12 mg/kg
Natural extracts (Tocopherols) 800 mg/kg
Annað
Taurine 750 mg/kg
Natural extracts (Tocopherols) 800 mg/kg
Hvernig á að gefa?
Að gefa kettlingum (gr./dag)
Kettlingur þyngd (kg) | 0,5 | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |
< 4 mánaða | 40 | 64 | 102 | 134 | 162 | 188 |
4 - 9 mánaða | 32 | 51 | 82 | 107 | 130 | 151 |
9 - 12 mánaða | 24 | 38 | 61 | 80 | 97 | 113 |
Að gefa fullorðnum (gr./dag)
Köttur þyngd (kg) | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
Viðhald | 41 | 54 | 65 | 75 | 85 | 94 |
Þyngdartap | - | 52 | 58 | 63 | 68 | 73 |
Gefið auka 10g á hver kg af líkamsþyngd yfir 5.5kg
Feeding guide
Please note that each cat has individual characteristics and metabolism, and his feeding requirements will vary with breed, environment, activity level and age. We recommend using the following table as an initial guideline, and then monitor your cat’s weight and adjusting daily ration accordingly. We also recommend feeding him twice daily. Very Important: Always remember to keep fresh and clean water easily available to your furry friend.
Starfsemi
Petria er netverslun, verslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Í verslun okkar á Strandgötu 32, 220 Hafnarfirði
Opið alla virka daga frá 11:00 – 18:00
og 10:00 – 15.00 laugardaga
Aðrir sölustaðir
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært