Forpöntun - Naturea Elements hundafóður Fit&Senior Chicken
ATH: Þessi vara er í forpöntun og er væntanleg í lok september
Naturea Elements vörulínan býður upp á uppskriftir fyrir hollt mataræði og heilbrigðan lífsstíl.
Hver uppskrift er einstaklega girnileg, unnin úr úrvals evrópskum hráefnum til að útbúa fullkomnar máltíðir, í takt við hugmyndafræði Naturea um náttúrulega viðeigandi fóður fyrir hundana okkar.
Þessar uppskriftir eru þróaðar með því að huga að hverju smáatriði, allt frá gæðum og öryggi umbúða til samsetningar, sem leiðir til máltíða sem stuðla að heilbrigðri meltingu. Naturea Elements fóðrið er þróað til að vera með gott jafnvægi á hráefnum til að mæta næringarþörfum hunda af öllum tegundum og aldri.
🌿 Engin gerviefni
🍗 Kjúklingur
😋 Ljúffengt á bragðið
🇵🇹 Framleitt í Portúgal
Næringargildi
Crude Protein 23%
Crude Oils and Fats 10%
Crude Fibres 4,5%
Moisture 9%
Crude Ash 7,5%
Metabolisable Energy 3435 kcal/kg
Calcium 1,2%
Phosphorus 0,85%
Feldur, úthald og liðamót
Omega 6 fatty acid 1,3%
Omega 3 fatty acid 0,45%
Innihald
Dehydrated Chicken, Rice, Whole Rice Flour, Barley,
Rice Flour, Beet Pulp, Chicken Fat, Minerals, Hydrolysed
Chicken Proteins, Yeasts, Inulin from Chicory (Source of FOS),
Mannan-Oligosaccharides (MOS), Glucosamine, Chondroitin
Sulphate.
Dehydrated Chicken 21%
Beet pulp 9,8%
Barley 14%
L-Carnitine 100 mg
Zinc 90 mg
Biotin 0,45 mg
Vítamín, amínósýrur og steinefni (per kg)
Vitamin A 18900 IU
Vitamin D3 1350 IU
Vitamin E 360 mg
Vitamin B1 10,8 mg
Vitamin B2 12,6 mg
Vitamin B6 10,8 mg
Vitamin B12 0,14 mg
Vitamin K3 0,9 mg
Vitamina C 45 mg
Folic Acid 0,9 mg
Calcium D-pantothenate 18 mg
Biotin 0,45 mg
Niacin 22,5 mg
Choline Chloride 2184 mg
L-carnitine 100 mg
Iodine (coated granulated calcium iodate, anhydrous) 1,8 mg
Copper (copper(II) sulphate pentahydrate) 5,76 mg
Copper (copper(II) chelate of protein hydrolysates 2,88 mg
Manganese (manganous sulphate, monohydrate) 22,85 mg
Zinc (zinc sulphate, monohydrate) 67,5 mg
Zinc (zinc chelate of protein hydrolysates) 22,5 mg
Selenium (selenised yeast Saccharomyces cerevisiae CNCM I-3060, inactivated) 0,045 mg
DL-Methionine 880 mg
Hvernig á að gefa?
Hundur (kg) | Aktívur í yfir klst á dag |
1-4 | 30 - 80 |
5-10 | 90 - 155 |
11-25 | 165 - 310 |
26-44 | 320 - 475 |
45+ | 440 + 35g ( each 5Kg of additional weight) |
Sýningarrými
Við erum með sýningarrými hjá Sakura Home í Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík. (Inngangur innst hægra megin)
Opnunartímar
Þriðjudaga 14:00-17:00
Miðvikudaga 13:00-16:00
Fimmtudaga 13:00-16:00
Gylfaflöt 22, 112 Reykjavík
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært