





No Tears - Augnasprey
Milt og gott augnasprey með Aloe Vera og B5 vítamíni
✅ Hjálpar til við að fjarlægja óhreinindi og bletti
✔️ Dregur úr framleiðslu á stírum í auga
✔️ Dregur úr kláða og bólgum
🧪 Mild formúla
😌 Róar og verndar
🐶 Öruggt að nota á hvolpa
Stærð: 100ml
Lýsing
Segðu bless við stírur í augum með þessari þægilegu lausn. Mild en áhrifarík grasaformúla gerir þér kleift að fjarlægja dökka bletti á auðveldan hátt og fjarlægja óhreinindi og leifar í kringum augnsvæði hundsins án þess að valda ertingu.
Notkun
Hristið vel fyrir notkun. Bleytið bómullarpúða með vörunni og þurrkið svæðið hjá augum hundsins varlega. Ef það er nauðsynlegt, bleytið þá pappírsþurrku með volgu vatni og þurrkið.
Innihald
Aqua, Glycerin, Decyl Glucoside, Panthenol, Benzyl Alcohol, Aloe barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice, Tocopherol, Citric Acid, Dehydroacetic Acid, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate.
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært