







Streitulosunarsprey
🧘 Stuðlar náttúrulega að slökun
🐶 Veitir vellíðan á streitutímum
😌 Með kvíðastillandi eiginleikum
🛋️ Notað á efni og hluti í kringum gæludýrið þitt
🇩🇪 Samsett og framleitt í Þýskalandi með mikilli umhyggju og gæða hráefni af sérhæfðu teymi hundaunnenda
Lýsing
Viltu hjálpa hundinum þínum að slaka á í streituvaldandi aðstæðum? Streitulosunarspreyið, sem er unnið úr lavender og kamille, virkar sem náttúrulega róandi lausn, fullkomin til að hjálpa fjórfætta vini þínum að líða vel.
Spreyið hentar vel t.d. í bílferðir.
Notkun
Spreyið veitir ástvinum þínum rólegt umhverfi. Það má úða á hundarúm, kraga, flutningskassa, bílstóla og aðra fleti.
Innihald
Aqua, Matricaria Recutita (Chamomile) Extract, Polysorbate 20, Parfum(Fragrance), Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Oil, Potassium Sorbate, Ascorbic Acid, Linalool, Geraniol, Limonene.
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært