Hvaða stærð af hundaól passar fyrir hundinn minn?

Ertu að leita af fullkomnari hundaól fyrir þinn besta vin?

Ef svo er þá ertu á réttum stað!

Hér að neðan má sjá töflu um meðalstærðir á hálsmáli eftir hundategundum.

Afhverju er mikilvægt að vera með rétta stærð fyrir þinn hund?

Rétt stærð á hundaól er nauðsynleg fyrir öryggi og þægindi hundsins.

Of laus ól getur auðveldlega losnað af sem gæti leitt til þess að hundurinn hlaupi í burtu.

Of þétt hundaól getur takmarkað öndun hundsins og valdið meiðslum.

Hvernig mæli ég hálsmál á hundinum?

Til að mæla háls hundsins til þess að geta keypt réttu hundaólina þarftu mjúkt málband.

Settu málbandið um hálsinn á hundinum þar sem ólin mun vera.

Passaðu að málbandið sé þétt, en ekki of þétt. Þú ættir að geta sett tvo fingur á milli málbandsins og háls hundsins.

Stærðatafla fyrir hundaól

Eftirfarandi tölur sýna meðalstærðir á hálsmáli eftir hundategundum.

 

Hér getur þú séð úrvalið hjá Petriu af hönnunarhundaólum og hundataumum

Hundategund Adult dog neck size (cm) Adult dog neck size (inches)
Afghan Hound 41-51cm 16-20"
AiredaleTerrier 48-55cm 19-22"
Alaskan Malamute 46-56cm 18-22″
Australian Shepherd 41-56cm 16-22″
Australian Shepherd Miniature 25-36cm 10-14"
Basset Hound 42-51cm 17-20″
Beagle 41-46cm 16-18″
Bearded Collie 41-48cm 16-19"
Bedlington Terrier 35-45cm 14-18″
Bernese Mountain Dog 51-56cm 20-22"
Bichon Frise 35-46cm 14-18″
Bloodhound 59-71cm 22-28"
Border Collie 41-46cm 16-18"
Border Terrier 28-33cm 11-13″
Borzoi 46-56cm 18-22"
Boston Terrier 30-45cm 12-18″
Boxer 41-56cm 16-22″
British Bulldog 46cm-61cm 18-24"
Bullmastiff 66-71cm 26-28"
Cairn Terrier 37-42cm 14-16″
Cavalier King Charles Spaniel 25-36cm 10-14″
Cavachon 25-36cm 10-14"
Cavapoo 25-41cm 10-16"
Chihuahua 20-32cm 8-13"
Chinese Crested 20-28cm 8-11″
Chow Chow 50-65cm 20-26″
Cockapoo 25-41cm 10-16"
Cocker Spaniel 30-46cm 12-18″
Collie 46-56cm 18-22"
Corgi 36-41cm 14-16"
Dachshund (Standard) 30-41cm 12-16″
Dalmatian 41-50cm 16-20″
Doberman Pinscher 46-61cm 18-24″
English Bulldog 45-62cm 18-24″
English Bull Terrier 30-46cm 12-18"
English Setter 46-61cm 18-24″
Flat Coated Retriever 46-61cm 18-24
French Bulldog 30-41cm 12-16″
Fox Terrier 41-45cm 16-18"
German Shepherd 46-60cm 18-24"
German Short Haired Pointer 38-43cm 15-17″
Golden Retriever 45-53cm 18-21"
Goldendoodle 41-56cm 16-22"
Gordon Setter 46-61cm 18-24"
Great Dane 51-66cm 20-26″
Greyhound 46-50cm 18-20"
Havanese 20-30cm 8-12″
Irish Setter 41-45cm 16-18"
Irish Terrier 35-45cm 14-18"
Irish Wolfhound 55-65cm 22-26"
Italian Greyhound 20-28cm 8-11″
Jack Russell 25-36cm 10-14″
Japanese Akita 51-61cm 20-24"
Labradoodle 41-50cm 16-20"
Labradoodle Miniature 30-41cm 12-16″
Labrador 46-60cm 18-24"
Leonberger 51-66cm 20-26"
Lhasa Apso 35-45cm 14-18"
Lurcher 35-42cm 14-17"
Maltese Terrier 25-36cm 10-14″
Miniature Dachshund 20-34cm 8-13″
Miniature Goldendoodle 35-41cm 14-16″
Miniature Pinscher 20-28cm 8-11″
Miniature Poodle 25-41cm 10-16″
Miniature Schnauzer 25-41cm 10-16″
Newfoundland 66-81cm 26-32"
Old English Sheepdog 46-61cm 18-24"
Pomeranian 35-41cm 14-16"
Poodle 30-45cm 12-18″
Poodle (Toy) 20-36cm 8-14″
Pug 30-41cm 12-16″
Puggle (Pug/Beagle) 30-46cm 12-18"
Rhodesian Ridgeback 51-58cm 20-23"
Rottweiler 61-76cm 24-30"
Saluki 33-46cm 13-18"
Samoyed 41-51cm 16-20"
Schipperke 25-36cm 10-14"
Schnauzer (Standard) 36-51cm 14-20″
Scottish Terrier 35-45cm 14-18"
Shiba Inu 35-41cm 14-16"
Shih Tzu 35-42cm 14-16.5"
Shetland Sheepdog 28-46cm 11-18"
Siberian Husky 46-50cm 18-20"
Springer Spaniel 36-46cm 14-18″
Staffordshire Bull Terrier 45-60cm 18-24"
St Bernard 66-81cm 26-32"
Hungarian Vizsla 38-66cm 15-18"
Weimaraner 41-56cm 16-22″
Welsh Cardigan Corgi 35-40cm 14-16"
Welsh Pembroke Corgi 35-40cm 14-16"
West Highland Terrier 35-41cm 13-15″
Whippet 33-38cm 13-15″
Yorkshire Terrier 25-30cm 10-12"

Lesa fleiri blogg

Blogg

Petria

Hönnunarvara fyrir gæludýr og eigendur