“Pup” cakes frá Jönu & Freyju
Pupcakes “ hvolpakökur” 6 stk bollakökur
1 þroskaður banani stappaður
1/4 bolli hnetusmjör
2 msk hunang
1 egg
3/4 bolli hveiti
1 tsk lyftiduft
3 msk laktósafrítt skyr eða grísk jógúrt
2 msk ólífu
olía
Öllu hrært vel saman, sett í bolla kökuform og bakað á 180 gráðum í 20-22 mín
Hér má sjá Freyju í Belly bælinu frá Petriu <3