





VioletVogue hundaól
Hér er mynd af ól sem við merktum fyrir hana Míu <3
Dekraðu við besta vin þinn með stíl og þægindum með "VioletVogue" ólinni frá Barkery.
Einstakt leðurlíkt efni og gæða málmur í rósagulli gerir hundinn þinn að stjörnu á Geirsnefi eða á hvaða hundasvæði sem er.
👋 Handgert
✔️ Einstök hönnun
🇨🇿 Framleitt í Tékklandi
🐶 Vörumerki: Barkery
Ólin er úr Biothane:
Biothane er frábært efni í hundaólar.
Í samanburði við nylon, heldur Biothane ekki raka og lykt á sama hátt og önnur efni.
Ólin er húðuð sem gerir efnið vatnshelt og skítur festist ekki í ólinni.
Það er fljótlegt að þvo ólina - Það er nóg að nota vatn og sápu til að losna við óhreinindi.
Stærðartafla
Smelltu hér til að sjá hvaða ól hentar fyrir þinn hund
XS |
21 - 28 cm |
S | 27 - 34 cm |
M | 33 - 40 cm |
L | 39 - 46 cm |
XL | 45 - 52 cm |
Efni
Product type: | Handmade |
Breaking load: | 110 kg (gold variant: 250 kg) |
Material: | BioThane® |
Hardware: | Rose gold - Zinc die casting |
Width: | 20 mm |
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært