












Douce hundabæli - Douce línan
Leyfðu þínum besta vin að upplifa hamingju og slökun í Douce hundabælinu frá Velu.
Douce þýðir "Mjúkt" á frönsku en Douce línan inniheldur einstaklega mjúk hundabæli sem þinn besti vinur mun elska að sofa í.
Velu þýðir "Furry" á frönsku og Velu vörumerkið sækir því innblástur í franska hönnun en mörg glæsilegustu lúxusvörumerki heims koma frá Frakklandi og á sama tíma að vera griðarstaður fyrir loðna vin okkar.
Markmið Velu er að Velu hundabælið mun vera sá staður sem þinn besti vinur mun sækjast í eftir leik, þegar hann er stressaður, þegar hann er glaður og staður þar sem honum mun líða vel.
✔️ Rennilás til að fjarlægja koddaverið
💦 Hægt að þvo við 30°C
✅ Vegan
🇵🇱 Framleitt í Póllandi
💎 Lúxusgæði
Stærðartafla
Skoða stærð í þínu umhverfi | Stærð | Lengd |
Breidd |
Smelltu hér til að skoða S | S |
65 cm | 50 cm |
Smelltu hér til að skoða M | M | 75 cm | 60 cm |
Smelltu hér til að skoða L | L | 95 cm | 75 cm |
Starfsemi
Petria er netverslun og heildsala.
Hægt er að versla allt úrvalið hér í netverslun en vörur frá okkur má finna eftirfarandi sölustöðum.
Garðheimar
Litla gæludýrabúðin
Eyjadýr
Hagkaup
Dýraríkið
Kaupfélag skagfirðinga
Melabúðin
Fjarðarkaup
Fjölval
Gunnukaffi
Kaupfélag Vestur Húnvetninga
Kaupfélag Borgfirðinga
Gvendarkjör
Betri hundar
Dyrakofinn
Bendir
Gullfoss verlsun
Stapafell
Ef þú vilt sjá vörur frá okkur í þínu nágrenni endiega sendu okkur hvaða verslun og hvaða vörur á petria@petria.is
PETRIA GILDI
Gæði
Handgert
Falleg hönnun
Sjálfbært