LUKKO Hundabæli

39.900 kr
Vörumerki: LABBVENN

Litur

Hér má sjá Birtu sætu í bælinu með nýju AirTag leðurólina sína

Birta með Airtag leðuról í Kollu hundabælinu

 

Einstök egglaga lögun hundabælisins er handgerð af ótrúlegri kostgæfni og gætni. Hundabælið er búið til úr vönduðum hágæða fléttuðum bómul og hugsað er um öll smáatriði. Egglaga lögunin passar fullkomlega fyrir eðlilega legu hundsins þegar hann sefur. Púðinn í botninum er laus og hægt að taka úr, sem hjálpar til við að halda rúminu hreinu. Lukko er fullkomið fyrir stuttan lúr og lengri hvíld. Rúmið er tileinkað hundum sem vilja þægindi.

Best fyrir: franskan bulldog, beagle, daxhund, pug, basenji, border terrier, jack russel terrier.

Stærðir

Ytra mál Innra mál
70 x 60 cm 60 x 47 cm

 

Samsetning

Dýna: 100% pólýester

Hliðarpúði: 50% bómull og 50% pólýester

Þrif

Ekki setja í þurrkara / Ekki setja í klór / Hengja til þurrks / Handþvottur / Má þvo við 30 gráður

Látið hundarúmið hanga til þurrks efir þvott.

Mikil notkun getur valdið grófleika á yfirborðinu. Ekki er hægt að koma í veg fyrir þetta ferli, og er því ekki háð ábyrgðarvernd.

Leður belti

Vegna náttúrulegra eiginleika leðursins, getur leðrið tapað mýkt sinni eftir þvott, og getur einnig orðið stífara og dekkra. Merkið (lógó) sem upphleypt á beltinu getur orðið minna sýnilegt.