Skip to content

Dekurdagur með Belly

Erró er algjör dekurdós og var svo heppinn að fá dekurdag með nokkrum vörum frá Belly.

Hér má sjá myndband ef dekurdegi hjá Erró:

 

Skoðum aðeins betur hvernig dekurdagur hjá hundinum Erró er:

Við byrjum dekurdaginn á baði og þá notum við Haframjöl sjampó og Skínandi hárnæringu frá Belly til að hann sé hreinn og fallegur fyrir restina af deginum.

"You look good, you feel good." 😎

Við notum Dirty Dog sjampó ef hann er mjög skítugur. 

Eftir baðið fær Erró High Five Loppu- & nebbakrem, en það getur stundum verið erfitt að setja það á hann því hundar sleikja kremið alltaf af, en þetta er dekurdagurinn hans Erró þannig hann gerir það sem hann vill 😊

Í lokin setjum við No Tears Augnasprey og Hrein eyru - Eyrnadropa til að hreinsa allt vel í kringum augu og eyru á okkar besta vin.

Við mælum hiklaust með vörunum frá Belly í dekurdaginn fyrir hunda en dekurpakkinn hjá Erró inniheldur eftirfarandi vörur:

 

 

Lesa fleiri blogg

Blogg

Petria

Hönnunarvara fyrir gæludýr og eigendur